Þjóðarmorðið á Sirkössum

Í ljósi sögunnar - Podcast tekijän mukaan RÚV - Perjantaisin

Í þættinum er fjallað um stríð Rússneska keisaradæmisins við smáþjóðina Sirkassa í Kákasusfjöllum á nítjándu öld, sem lauk með miklu blóðbaði og því að nær allir Sirkassar voru hraktir af heimahögum sínum.