Konungsmorðin í Nepal

Í ljósi sögunnar - Podcast tekijän mukaan RÚV - Perjantaisin

Í þættinum er fjallað um konungsmorðin í Nepal, þegar, árið 2001, að krónprins Nepals skaut til bana alla sína nánustu fjölskyldu, þar á meðal konung og drottningu landsins. Þátturinn var áður á dagskrá í júní 2016.