Mannæturnar í Tsavo

Í ljósi sögunnar - Podcast tekijän mukaan RÚV - Perjantaisin

Í þættinum er fjallað um tvö ljón, sem herjuðu á verkamenn sem lögðu járnbraut fyrir breska heimsveldið í Kenía undir lok nítjándu aldar, og tilraunir bresks herforingja til að ráða niðurlögum ljónanna.