Rætur Íslamska ríkisins

Í ljósi sögunnar - Podcast tekijän mukaan RÚV - Perjantaisin

Þátturinn er annar af tveimur um rætur og upphaf hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamskt ríki og hafa á síðustu árum lagt undir sig landsvæði í Írak og Sýrlandi og staðið á bak við ótal hryðjuverk og ódæðisverk um heim allan. Í þessum fyrri þætti er farið yfir ævi og ferils Jórdaníumannsins miskunnarlausa Abu Musab Al-Zarqawi, sem notfærði sér ólguna í kjölfar innrásar Bandaríkjamanna í Írak 2003 til þess að koma á fót hryðjuverkasamtökunum sem síðar urðu að Íslamska ríkinu. Síðari þáttur um Íslamska ríkið verður á dagskrá að viku liðinni.