Saga Katar

Í ljósi sögunnar - Podcast tekijän mukaan RÚV - Perjantaisin

Í þættinum er fjallað um sögu Persaflóaríkisins Katar í tilefni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem haldið er þar í ár. Katar er eitt ríkasta land heims í dag en var á öldum áður sárafátækur útnári á Arabíuskaga, ekki síst þekkt fyrir sjóræningja sem þar héldu til og herjuðu á skip á Persaflóa.