Stofnun Norður-Kóreu

Í ljósi sögunnar - Podcast tekijän mukaan RÚV - Perjantaisin

Í þættinum er fjallað um tildrög þess að Kóreuskaganum var skipt upp í Norður- og Suður-Kóreu eftir seinni heimsstyrjöld, ævi fyrsta leiðtoga Norður-Kóreu, einræðisherrans Kim Il-Sung, og upphaf kjarnorkuáætlunar norðurkóreska ríkisins. Þátturinn var áður á dagskrá í september 2016.