Stonewall

Í ljósi sögunnar - Podcast tekijän mukaan RÚV - Perjantaisin

Í þættinum er fjallað um atburð sem markaði vatnaskil í réttindabaráttu samkynhneigðra og hinsegin fólks í Bandaríkjunum og á heimsvísu, gestir á Stonewall Inn, næturklúbbi fyrir homma og hinsegin fólk í Greenwich Village í New York risu upp gegn lögreglumönnum sem ætluðu að loka staðnum, sumarið 1969.