Súleiman mikli og Roxelana
Í ljósi sögunnar - Podcast tekijän mukaan RÚV - Perjantaisin

Kategoriat:
Í þættinum er fjallað um valdatíð Súleimans mikla, soldáns tyrkneska Ottómanveldisins 1520-1566, og um Roxelönu, sem var ambátt í kvennabúri soldáns sem fangaði hjarta soldánsins og varð smátt og smátt ein valdamesta kona sinna tíma.