Týndi Franklin-leiðangurinn

Í ljósi sögunnar - Podcast tekijän mukaan RÚV - Perjantaisin

Í þættinum er fjallað um leiðangur breska landkönnuðarins John Franklins í Norður-Íshaf í leit að norðvestursiglingaleiðinni. Franklin hvarf sporlaust á leiðinni og aldrei hefur fengist fullkomlega á hreint hvað varð af honum, tveimur skipum hans og 130 manna áhöf, en nýverið fannst annað skipa hans á botni við kanadíska heimskautaeyju.