Vermeer-falsarinn
Í ljósi sögunnar - Podcast tekijän mukaan RÚV - Perjantaisin

Kategoriat:
Í þættinum er fjallað um hollenska listamanninn Han van Meegeren, sem falsaði verk eftir landa sinn, 17. aldar-meistarann Johannes Vermeer, á þriðja og fjórða áratug síðustu aldar. Van Meegeren blekkti helstu listaspekúlanta Hollands og seldi falsanir sínar fyrir himinháar fjárhæðir, en upp komst um hann að lokum.