Saga & Bjarki - Lærð hegðun og toxic samskipti

Innra Ferðalag - Know Thyself - Podcast tekijän mukaan Sara Forynja

Kategoriat:

Í þessum þætti komu til okkar innilega ástfangin og yndisleg Saga og Bjarki, þau deila með okkur reynslu sinni úr sínum lífum og sambandi. Transferlinu hans Bjarka, fortíðaráföllum, hvernig sönn ást sigrar, sjálfsást, samskiptum og fleirra. ...í öðrum þætti sem er væntanlegur förum við dýpra í samband þeirra og tilhugalíf.

Visit the podcast's native language site