Kórónulestur úr Árbók Ferðafélags Íslands 1985 (2.lestur)

Kórónulestur - Podcast tekijän mukaan Svavar Jónatansson

Annar lestur úr Árbók FÍ 1985 um nágrenni Reykjavíkur, en að þessu sinni förum við í kring um Esjuna. Hið þekkta svæði Mógilsár, til austurs eftir hlíðum Kistufells, að Móskarðshnjúkum og þaðan hringinn. Þórnýjartindur, Stardalur, Eilífsdalur, glæfraför fólksbíls illfærar smáár eru meðal þess sem lesturinn fræðir okkur um.