KENT från Sverige
Leikfangavélin - Podcast tekijän mukaan Atli Hergeirsson
Hljómsveitin KENT var ein skærasta vonarstjarna Svíþjóðar seint á síðustu öld. Í þessum þætti af Leikfangavélinni kíkjum við á upprisu, fall og loks dauða einnar vinsælustu rokkhljómsveitar Svíþjóðar. KENT var stofnuð árið 1990 og náðu þeir hápunkti frægðar sinnar á alþjóðlegum markaði á árunum 1998-1999. En hvað gerðist svo fyrir þetta frábæra band sem virtist svo sannarlega eiga framtíðina fyrir sér á heimsvísu? Og hver er baksaga bandsins? Allt um það í þessum þætti. Saga KENT í Leikfangavélinni í þetta sinn. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.