Staða hjúkrunarheimila og öldrunardeilda sjúkrahúsa
Lífið eftir vinnu - Podcast tekijän mukaan RÚV
Kategoriat:
Þáttaröð í sjö þáttum þar sem ýmsar hliðar þess að eldast með reisn eru skoðaðar, svo sem búseta og fjármál. Í þessum sjötta þætti er einkum staða hjúkrunarheimila og öldrunardeilda sjúkrahúsa skoðaðar. Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir. Viðmælendur: Anna Björg Jónsdóttir, yfirlæknir öldrunardeilda Landspítalans, Arndís Valgarðsdóttir sálfræðingur, Berglind Magnúsdóttir, öldrunarsálfræðingur og verkefnastjóri, Gylfi Magnússon, prófessor við Háskóla Íslands, Halldór S. Guðmundsson, dósent við Háskóla Íslands, Ingibjörg Rósa Björnsdóttir, aðstandandi konu á hjúkrunarheimili, Olga Ásrún Stefánsdóttir, fjölskylduráðgjafi og kennari við Háskólann á Akureyri og Pálmi V. Jónsson öldrunarlæknir.