Samskipti tveggja ára barna - Bryndís Gunnarsdóttir
Límónutréð - Podcast tekijän mukaan Límónutréð
 
   Kategoriat:
Í þessum þætti kynnumst við Bryndísi Gunnarsdóttur, leikskólakennara frá Ísafirði og doktorsnema við Menntavísindasvið. Hún segir okkur frá dokotorsverkefninu sínu þar sem hún skoðar samskipti tveggja ára leikskólabarna.
 
 