Draugr

Myrka Ísland - Podcast tekijän mukaan Sigrún Elíasdóttir

Kategoriat:

Í einni af Íslendingasögunum leynist frægasti miðaldadraugur sem sögur fara af, hann er jafnvel frægur út fyrir landssteinana. Hvern getur verið um að ræða? Jú, það hlýtur að vera hann Glámur sem er örlagavaldur í lífi Grettis Ásmundarsonar í samnefndri sögu. Við köfum í sálarástand og myrkfælni eins aðal töffara Íslandssögunnar.