Strand Friedrich Alberts á Skeiðarársandi
Myrka Ísland - Podcast tekijän mukaan Sigrún Elíasdóttir
Í janúar árið 1903 strandaði þýskur síldarbátur við Ísland með 12 manna áhöfn, á Skeiðarársandi. Skipverjar lifðu strandið í rauninni af en eftirleikurinn er eins og besta Hollywood handrit. Fátt sem gleður Sigrúnu eins mikið og að detta niður á svona góða hrakningasögu sem hefur upp á allt að bjóða; vonlaust íslenskt vetrarveður, vonleysi, læknaleysi, rúm á sleðum, limlestingar og almennan hetjuskap.