Óundirbúin

Myrkraverk Podcast - Podcast tekijän mukaan Jóhann og Svandís

Podcast artwork

Kategoriat:

Þessi þáttur er með breyttu sniði. Við ætluðum að taka viðtal við unga konu, og heyra sögu hennar úr ofbeldissambandi, en veðrið lék okkur grátt og þurftum að fresta.Því er þetta óundirbúinn þáttur (því við vildum ekki svekkja ykkur með engum þætti) þar sem við leyfum hlustendum aðeins að kynnast okkur og spjalla um hitt og þetta.