Steinunn Ólína í Undralandi

Ólafssynir í Undralandi - Podcast tekijän mukaan Útvarp 101 - Sunnuntaisin

Podcast artwork

Já kæru hlustendur, það er hún Steinunn Ólína sem er gestur Undralandsins að þessu sinni. Við Ólafssynir spurðum hana spjörunum úr en nú stendur hún í framboði til embættis forseta Íslands og því var óneitanlega freistandi að fara aðeins yfir samfélagsmálin í bland við persónulegri málefni. Eigið yndislegan sunnudag kæru Undralendingar!