Ársreikningar: Finale - SKEL & Lifandi vísindi

Pyngjan - Podcast tekijän mukaan Pyngjan - Perjantaisin

Kategoriat:

Sendu okkur skilaboð! Þá er komið að síðasta ársreikningaþætti Pyngjunnar og því þriggja ára vegferð að ljúka. Það kom því ekkert annað til greina en að taka fyrir House of SKEL en svo þurftum við auðvitað að leita í ræturnar og gefa út þátt í anda upphaflegrar Pyngju sem innihélt tvo ársreikninga. Því ákváð Iddi að taka fyrir Lifandi vísindi sem er ansi skemmtilegur rekstur. Við viljum þakka öllum kærlega fyrir hlustunina á ársreikningaþættina okkar s.l. þrjú ár - it's been one hell of a rid...