Föstudagskaffið: Finale (Takk, en bless)
Pyngjan - Podcast tekijän mukaan Pyngjan - Perjantaisin

Sendu okkur skilaboð! Kæra Pyngjusamfélag! Allt tekur enda og þar er Pyngjan engin undantekning. Þetta hafa verið 3 ánægjuleg ár en nú, eftir 268 þætti, mætast þeir Addi og Iddi í hinsta sinn fyrir aftan míkrófóninn. Við viljum þakka ykkur öllum kærlega fyrir hlustunina í gegnum árin - heiðurinn er án nokkurs vafa okkar megin. Megi Pyngjur ykkar þyngjast á komandi tímum, fjárfestingar bera ávöxt og krónurnar vinna fyrir ykkur. Eitt er víst; Hin eina sanna Pyngja er nú tæmd. Guð blessi ykkur.