Föstudagskaffið: Saga hlutabréfa á Íslandi með Þórði Pálssyni
Pyngjan - Podcast tekijän mukaan Pyngjan - Perjantaisin

Sendu okkur skilaboð! Það hlaut að koma að því! Geitin sjálf, Tóti Páls kíkti á okkur upp í Seðlabanka Kópavogs og settist á bakvið míkrófóninn. Í þættinum kynnumst við manninum og förum á hundavaði yfir sögu hlutabréfa á íslandi en sjálfur hefur Tóti séð tímanna tvenna í þeim efnum. Stórkostlegur þáttur sem, eins og svo oft áður, enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Gleðilegt nýtt ár, kæru kúrekar!