Uppgjörið: þriðji ársfjórðungur Nova - Skemmtanastjórn
Pyngjan - Podcast tekijän mukaan Pyngjan - Perjantaisin

Sendu okkur skilaboð! Uppgjörið er þáttur þar sem við kryfjum uppgjör fyrirtækja á markaði ásamt stjórnendum. Við fórum í höfuðstöðvar Nova og tókum þau Margréti Tryggvadóttur forstjóra og Þórhall Jóhannsson fjármálastjóra tali og fórum yfir þriðja ársfjórðung fyrirtækisins.