#7 Hvernig er fjarvinna og þverfagleg nálgun í vöruþróun hjá Twitter? Svanlaug Ingólfsdóttir
Ræðum það... - Podcast tekijän mukaan Hlaðvarp Góðra samskipta - Ræðum það
Kategoriat:
Í þessum þætti af Ræðum það... er rætt við Svanlaugu Ingólfsdóttur, vörustjóra hjá Twitter um það hvernig það er að vinna í þverfaglegu teymi sem er dreyft með 16 klukkustunda tímamismun. Svanlaug hefur náð frábærum árangri í vöruþróun hjá bæði Ticketmaster og Twitter en fyrir það var hún hjá Soundcloud og Spotify. Ræðum það er hlaðvarp Góðra samskipta sérhæfðs ráðgjafafyrirtækis á sviði almennatengsla, stefnu og stjórnendaleitar. Þar sem við ræðum við fólk sem okkur finnst áhugavert og er að gera spennandi hluti. Stef: Ræðum það – Dire & Nolem