Hvaða hverfi verða dýr í framtíðinni? Íbúðir í stað skrifstofuhúsnæðis í miðborginni? Aukin forsala íbúða?

Ræðum það... - Podcast tekijän mukaan Hlaðvarp Góðra samskipta - Ræðum það

Kategoriat:

Koma skammtíma-leiguíbúðir í stað skrifstofuhúsnæðis á efri hæðum í miðborginni? Hvaða hverfi borgarinnar verða dýr í framtíðinni? Hvers vegna borgar sig oft ekki að kaupa illa farið húsnæði, gera upp og selja aftur? Er aukin forsala íbúða (áður en þær eru byggðar) framtíðin í fasteignasölu og mun það tryggja stöðugri uppbyggingu. Vill fólk °allt í einu búa við alveg niður við sjó á Íslandi og mætti breyta grasbalanum framan við Ægissíðu í þéttingarreit? Þetta og margt fleira í nýjasta þætti af ‘Ræðum það...’ Gestir: Ólafur Finnbogason, fasteignasali og Hrannar Pétursson ráðgjafi og einn eigenda Vinnustofu Kjarvals. Stjórnandi: Andrés Jónsson