Lýðskólinn á Flateyri fer í sumarfrí

Samfélagið - Podcast tekijän mukaan RÚV

Podcast artwork

Samfélagið heilsar frá Flateyri. Í dag kynnum við okkur starfsemi Lýðskólans á Flateyri, ræðum við fólkið sem í honum starfar og fræðumst um nám og nemendur við Önundarfjörð. Við heimsækjum líka Náttúrustofu Vestfjarða í Bolungavík og heyrum ýmislegt um náttúrurannsóknir á Vestfjörðum. Tónlist úr þættinum: Simon and Garfunkel - Keep the customer satisfied. Larkin Poe - Kick the blues. K.ÓLA - Keyrum úr borginni.