Svipmynd af Háskólasetri Vestfjarða
Samfélagið - Podcast tekijän mukaan RÚV
Kategoriat:
Samfélagið heilsar frá Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði. Í dag verjum við þættinum með Peter Weiss, forstöðumanni setursins til tuttugu ára, ræðum starfsemina, námið og rannsóknirnar, spjöllum við fólkið sem starfar í setrinu og hugleiðum framtíð háskólasetursins í ljósi þess að Weiss hefur tilkynnt að hann ætli að hætta sem forstöðumaður í sumar. Og við heyrum líka pistil frá Stefáni Gíslasyni, umhverfisstjórnunarfræðingi og pistlahöfundi Samfélagsins um raftannbursta og ýmislegt fleira.
