Z-an // Á rabbi við mömmu

Í þættinum fjallar Halla um z-una; hvernig hún var notuð, hvað hún stóð fyrir og hvernig það tengist orðsifjum.  ////////////////  Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Arngrímur Ísberg. (1977, 9. janúar). Skýrleiki íslenzks ritmáls og z-stafsetning. Morgunblaðið.  Sótt af https://timarit.is/page/1482030#page/n31/mode/2upiabr=on#page/n30/mode/2up/search/%22Forseti%20%C3%8Dslands%20til%20veislu%20me%C3%B0%20200%22/inflections/true /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Mál og menning. /// Brynjólfur Þór Guðmundsson. (2019, 29. maí). Klukkutíma frá lengstu þingdeilum sögunnar. RÚV. Sótt af https://www.ruv.is/frett/klukkutima-fra-lengstu-thingdeilum-sogunnar /// Eiríkur Rögnvaldsson. Án ártals. Auglýsing um íslenska stafsetningu. Sótt af https://notendur.hi.is/eirikur/stafsreg.htm#2gr /// Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir. (2014, 28. mars). Hvaða reglur giltu um z í íslensku?  Sótt af https://www.visindavefur.is/svar.php?id=12456 /// Freysteinn Gunnarsson. (1929). Ritreglur. Útgefandi: Þorsteinn M. Jónsson. /// Guðrún Línberg Guðjónsdóttir og Kristján Friðbjörn Sigurðsson. (2019, 24. september). Zetan aldrei skapað annað en bölvað hringl. RÚV. Sótt af https://www.ruv.is/frett/zetan-aldrei-skapad-annad-en-bolvad-hringl /// Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir (ritstjórar). (2013). Íslensk nútímamálsorðabók. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://islenskordabok.arnastofnun.is/ /// Harper, Douglas (ritstjóri). (2001). Online Etymology Dictionary. Sótt af https://www.etymonline.com/ /// Jón Hnefill Aðalsteinsson. (1967, 29. apríl). Velvakandi. Morgunblaðið.  Sótt af https://timarit.is/page/1384386#page/n3/mode/2up /// Kristján Árnason. (2005). Hljóð. Í Kristján Árnason (ritstjóri ritraðar), Íslensk tunga: 1. bindi. Almenna bókafélagið. /// Stefán Karlsson. (2000). Stafkrókar. Háskólaútgáfan. /// Þórdís Úlfarsdóttir (aðalritstjóri). (2011). ISLEX. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://islex.arnastofnun.is/is/  

Om Podcasten

Sifjuð er örhlaðvarp um orðsifjar. Í þáttunum rýnir Halla Hauksdóttir í áhugaverð orð; rekur ferðir þeirra, fjallar um notkun þeirra og merkingu, greinir frá því hvernig þau eru á frændtungum o.s.frv. Hönnuður myndefnis er Ragnheiður Björk Aradóttir og hún býr til eina mynd fyrir hvern þátt sem birtist á Instagram-aðgangi hlaðvarpsins, @sifjudhladvarp. Komiði með!