Tónlistarbærinn Akureyri. Íslenska fánasaumastofan. Anna Gunnnarsdótti
Sögur af landi - Podcast tekijän mukaan RÚV
Kategoriat:
Í þættinum er spjallað við Kjartan Ólafsson sem rifjar upp sögu hljóðfæris sem var í eigu langafa hans og er núna til sýnis á Minjasafninu á Akureyri. Við forvitnumst líka um starfsemi Íslensku fánasaumastofunnar sem er til húsa í gamla Kaupfélaginu á Hofsósi. Að lokum er farið í heimsókn á vinnustofu Önnu Gunnarsdóttur textíllistamanns í þorpinu á Akureyri. Efni í þáttinn unnu Gígja Hólmgeirsdóttir og Þórgunnur Oddsdóttir. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir