Vistaskipti

Sögur af landi - Podcast tekijän mukaan RÚV

Rætt er við fólk sem hefur kosið að hafa vistaskipti vegna vinnu eða náms. Sumir fara milli landa aðrir milli landshluta, viljugir eða óviljugir allt eftir aðstæðum. Viðmælendur lýsa reynslu sinni af því að hafa vistaskipti, hvernig það breytir viðhorfum og kennir fólki að meta lífið upp á nýtt. Innslög unnu Dagur Gunnarsson, Jón Þór Kristjánsson og Rúnar Snær Reynisson. Umsjón: Dagur Gunnarsson