Alltaf góður fílingur, alltaf nóg af grasi

Sögur af plötum - Podcast tekijän mukaan Hlaðvarp Fréttablaðsins

Podcast artwork

Kategoriat:

Bubbi heldur áfram upprifjun um tilurð fyrstu plötu sinnar, Ísbjarnarblús. Gestur þáttarins að þessu sinni er upptökumaður plötunnar, Sigurður Árnason. Þátturinn er unninn í samstarfi við Hagkaup.