#43 Glansmyndir, neyslustolt - skömm og sektarkennd

Sterk saman - Podcast tekijän mukaan Tinna Gudrun Barkardottir

Podcast artwork

Kategoriat:

Glansmyndir og neyslustolt eru hugtök sem ekki eru mikið notuð í daglegu tali en vel þekkt innan ákveðins hóps. Hvað þýða þessi hugtök? Hvað fela þau í sér? Er hættulegt að fá glansmyndir af neyslutímanum sínum eða vera fastur í hjólförum neyslustolts? Við ræðum þessa hluti ásamt fleirum í þættinum.