#60 Melkorka Torfa

Sterk saman - Podcast tekijän mukaan Tinna Gudrun Barkardottir

Podcast artwork

Kategoriat:

Melkorka er alin upp í sveit, kynntist barnsföður sínum á Spáni þrátt fyrir að búa bæði í Hafnarfirði og halda þau allar hátíðir saman sem fjölskylda þrátt fyrir að leiðir þeirra hafi skilið fyrir mörgum árum, sem par. Melkorka á stóra sögu og förum við ofan í saumana í þættinum.