Eitt og annað: Rispur í lakkinu

Heimildin - Hlaðvörp - Podcast tekijän mukaan Heimildin

Í splunkunýrri danskri bók er fjallað um samskipti dönsku konungsfjölskyldunnar við stjórn nasista í Þýskalandi í aðdraganda heimsstyrjaldarinnar síðari. Höfundurinn segir þessi samskipti hjúpuð leynd og vill að Friðrik konungur heimili aðgang að dagbókum Kristjáns X frá þessum tíma.