Undir áhrifum #2: Jófríður og Laurie Anderson

Heimildin - Hlaðvörp - Podcast tekijän mukaan Heimildin

Podcast artwork

Að þessu sinni ræðir Katrín Helga við Jófríði Ákadóttur sem var aðeins fjórtán ára gömul þegar hún hóf ferilinn með Pascal Pinon. Þær settust niður í hótelanddyri í Osaka í Japan, þar sem þær voru að ljúka tónlistarferðalagi.