#1: Ingibjörg Iða fjallar um Waco umsátrið árið 1993
Tala saman - Podcast tekijän mukaan Útvarp 101

Kategoriat:
Þann 27. febrúar árið 1993 byrjaði blaðið Waco Tribune-Herald að birta fjölda greina um The sinful Messiah sem fjölluðu um David Koresh og söfnuð hans, The Davidians, en David hélt því fram að hann væri Messías. Í greininni er því haldið fram að David hafði gifts og haf samræði við barnungar stúlkur ásamt því að sanka að sér ólöglegum vopnum í risastórt vopnabúr. Yfirvöld komast á sporið en eftir það hefst röð atburða sem er vægast sagt ótrúleg.