Fimmtudagur 19.12
Tala saman - Podcast tekijän mukaan Útvarp 101

Kategoriat:
Gellur elska glæpi með Ingibjörgu Iðu. Í nýjasta þættinum af Gellur elska glæpi tekur Ingibjörg Iða fyrir dularfulla hvarfið á Jerry Michael Williams. Hann hvarf sporlaust þegar hann var á andaveiðum við Seminole stöðuvatn. En atburðarásin sem fór síðan af stað er lygi líkust. Jói og Lóa fara yfir það sem kjarnar jólastemminguna þeirra, LOTR-maraþon, mandarínur og memes. Að loknu fara þau í skemmtilegan gátuleik. Gátur eru gamaldags troll.