Fortíðar föstudagur: Kópavogsfundurinn
Tala saman - Podcast tekijän mukaan Útvarp 101

Kategoriat:
Jón Kristinn Einarsson fer yfir aðdraganda, atburði og mýtuna um hinn alræmda Kópavogsfund. Þátturinn var hluti af eins árs afmælisdagskrá Útvarps 101, sem var þann 1. nóvember. Kópvogsfundurinn stóð yfir 26. til 28. júlí 1662, þar gengust Íslendingar undir einveldi Danakonungs og í kjölfarið áttu sér stað viðtækar breytingar á stjórnskipan Íslands. Síðar meir, á 19. og 20. öld, varð fundurinn að vopni í sjálfstæðisbaráttunni gegn Dönum. Við sögu koma grátandi embættismenn, dularfullir seðlar, Jón Sigurðsson forseti og danskir flotaforingjar.