Föstudagur 29.11.2019
Tala saman - Podcast tekijän mukaan Útvarp 101

Kategoriat:
Ísak, Birna og Ingibjörg fylgja hlustendum í gegnum svart og sleipt síðdegi. Steinþór Helgi kemur í viðtal og spjallar um nýja staðinn Röntgen á Hverfisgötu. Hann segir að staðurinn muni breyta leiknum. Þau krakkarnir ræða nýútgefið jólalag frá Herra Hnetusmjör og Björgvini Halldórssyni. Indíana Jóhanns kemur og spjallar um bókina sína Fjarþjálfun. Að lokum kíktir Arnar Eggert Thoroddsen í stúdíóið og mætir með einn epískan Djammplaylista.