Mánudagur 02.12.2019

Tala saman - Podcast tekijän mukaan Útvarp 101

Ísak Hinriksson og Lóa Björk Björnsdóttir sjá um Tala saman á þessum gráa mánudegi. Þau ræða um mánudagsmánudaga, Black Friday og Aðventuna. Lóa segir ferðasöguna og hvernig Katalónía var og hvers vegna maður klifrar. Friðrik Dór verður faðir í annað sinn, hver er lykillinn að baki velgengni Jóns Jónssonar og ef Ísak ætti kærustu væri hún búin að útbúa fyrir hann jóladagatal? Í þessum þætti af Tala saman er hlaðvarpið Jólatalatal spilað, en þar fara Gummi Fel og Pálmi Freyr á kostum með spunaleikrit í jóladagatalsformi.