Miðvikudagur 13.11.2019

Tala saman - Podcast tekijän mukaan Útvarp 101

Jóhann og Birna leiða þennan miðvikudagsþátt af mikilli kostgæfni. Steindi Jr. og Gaukur Ólafsson kíktu í heimsókn og nýjasti þáttur af aðeins meira en bara GYM var frumfluttur, en þar segir Vala Rún frá skautaheiminum.