Miðvikudagur 27.11.2019
Tala saman - Podcast tekijän mukaan Útvarp 101

Kategoriat:
Birna og Ísak leiða hlustendur í gegnum þennan fallega miðvikudag. Jóna Þórey, forseti SHÍ, kíkti við og ræddi um allsherjarverkfall fyrir loftslagið. Nýr þáttur af aðeins meira en bara GYM var frumfluttur en gestur Birnu að þessu sinni var kraftlyftingakonan Arnhildur Anna.