Miðvikudagur 8.01.20
Tala saman - Podcast tekijän mukaan Útvarp 101

Kategoriat:
Þau Jenny Purr og Gógó Starr stýra þættinum Ráðlagður Dragskammtur sem hóf nýverið göngu sína á Útvarpi 101. Þátturinn fjallar um allt sem tengist dragmenningu og hinseginmenningu á Íslandi. Er Zen að hugleiða á Insta? DaBaby tísti á dögunum góðum tvítum um tjáningu á samfélagsmiðlum. Verkið Teenage Songbook of Love and Sex verður sýnt í Tjarnarbíó í Janúar og Febrúar. Þar flytur kór unglinga frumsamin lög sem samin eru útfrá þeirra upplifun af ást og kynlífi. Þau Salóme, Haukur og Karen komu í viðtal og sögðu Lóu og Jóa frá sýningunni.