Þriðjudagur 17.12.2019
Tala saman - Podcast tekijän mukaan Útvarp 101

Kategoriat:
Jóhann og Lóa leiða þáttinn og fá til sín fullt af skemmtilegum gestum. Meðlimir improvhópsins Svanurinn komu og kynntu jólasýningu sína og Tristan Karlsson, nýji yfirhönnuður fatamerkisins Child, kom í viðtal.