Þriðjudagur 19.11.2019

Tala saman - Podcast tekijän mukaan Útvarp 101

Ísak Hinriksson og Birna María Másdóttir stýra þessum þætti af Tala saman. Þau rifja upp gamalt lag sem Birna hafði verið með á heilanum í nokkra daga og gat ómögulega munað hvað héti. Ísak veltir samfélagsmiðlastjörnum fyrir sér og spyr spurningar um bossamyndir á Instagram. Bergur Ebbi segir frá sýningu sinni Skjáskot sem hann frumsýndi sama dag. Bergur Ebbi aðstoðaði svo hlustendur við að leysa vandamál sem tengist hinu daglega heimilislífi.