Þriðjudagur 21.01.20

Tala saman - Podcast tekijän mukaan Útvarp 101

Gestir þáttarins, Sara Björk og Viktoría Ósk og eru með hlaðvarpsþáttinn Fæðingarcast, þær segja Jóa og Lóu frá tildrögum þáttarins og fyrirætlunum þeirra um næstu seríu. Viktoría Blöndal, listakona, tekur þátt í að endurvekja liðinn Þetta sökkaði!