Albert Eiríksson - alberteldar.is

Töfrandi brúðkaup - Podcast tekijän mukaan Töfrandi brúðkaup

Albert er þaulreyndur veisluhaldari og hefur í nokkur ár haldið námskeið ásamt manni sínum Bergþóri Pálssyni þar sem þeir fara til dæmis yfir borðsiði, hvernig á að taka á móti gestum og hvernig maður á að haga sér sem gestur svo eitthvað sé nefnt. Í þessum þætti spjöllum við Albert um margt sem snýr að giftinga veislum, eins og hvað þarf að hafa í huga í undirbúningnum, gestalistann ógurlega, gjafir, veitingar, klæðnað, veislustjóra og svona mætti lengi telja. Ég mæli með að fylgja Albert ...