Ásdís kjólameistari og eigandi Loforðs
Töfrandi brúðkaup - Podcast tekijän mukaan Töfrandi brúðkaup

Kategoriat:
Ásdís er kjólameistari og eigandi verslunarinnar Loforð sem er líka saumastofa. Þar selur hún brúðarkjóla, fylgihluti, skó og ýmislegt sem tengist þessum degi auk þess sem hún sérsaumar líka brúðarkjóla. Hún segir okkur frá sínum bakgrunni, ferlinu við sérsaum á kjólum og ýmislegt fleira fróðlegt ásamt því að gefa góð ráð.