Blómaskreytirinn Tinna Bjarnadóttir
Töfrandi brúðkaup - Podcast tekijän mukaan Töfrandi brúðkaup

Kategoriat:
Tinna Bjarnadóttir er þriðji gestur minn í hlaðvarpinu. Hún er blómaskreytir með mikla reynslu af því að vinna með brúðhjónum og enn meiri ástríðu fyrir blómum sem leynir sér ekki í þessum rúmlega klukkustunda langa þætti. Í upphafi ræðum við um Tinnu sjálfa, hvernig hún komst á þann stað sem hún er á í dag og um blómaskreytinganámið í Landbúnaðarháskólanum. Þá gefur hún tilvonandi brúðhjónum góð ráð um það sem gott er að hafa í huga þegar kemur að blómahluta brúðkaupsundirbúnings...