Íris hjá versluninni Brúðhjónum

Töfrandi brúðkaup - Podcast tekijän mukaan Töfrandi brúðkaup

Íris og mamma hennar Þórunn eiga verslunina Brúðhjón sem áður hét Brúðarkjólasala Katrínar. Þær eru algjörir snillingar í að taka á móti konum og hjálpa þeim að finna rétta kjólinn auk þess sem þær eru með föt fyrir herrana og ýmislegt fleira. Í þessum þætti förum við yfir hvað konur þurfa að hafa í huga þegar þær leggja af stað í þá vegferð að finna rétta kjólinn, spjöllum um okkar uppáhalds hönnuði, ræðum um ferlið í átt að brúðarkjólnum og fleira. Við Íris deilum mikilli kjólaástríðu og ég...